Um Suðra

pdf Lg_flagsins_7.ma_2013.pdf

Á aðalfundi Suðra 7.maí 2013 voru lög félagsins endurskoðuð og samþykkt með breytingartillögum.  Sjá i skjali hér að ofan. 
  Ágrip úr sögu Suðra

Svæðisstjórn Suðurlands um málefni fatlaðra hafði frumkvæði að því að stofna Íþróttafélag fatlaðra á Suðurlandi, undirbjó málið og boðaði til fundar 22. febrúar 1986. Pálína Snorradóttir þáverandi formaður svæðisstjórnar bar fram tillögu um stofnun félagsins og var hún samþykkt.
Tilgangur og markmið félagsins var að efla útivist og íþróttaiðkanir fyrir fatlaða með æfingum, námskeiðum og keppni.
Félagið hét í upphafi Íþróttafélag fatlaðra á Suðurlandi en eftir ábendingu Ólafs Jenssonar þáverandi formanns Íþróttasambands fatlaðra var ákveðið að félagið fengi sérstakt nafn og þann 19. janúar 1991 var nafninu breytt í Íþróttafélagið Suðri.
 

Read more: Saga Suðra

Íþróttamenn Suðra frá upphafi

Árið 2014 var bikar færður í fyrsta skipti bæði fyrir íþróttamann og konu Suðra.
 
Íþróttamaður Suðra 2014 var Guðmundur Ásbjörnsson
Íþróttakona Suðra 2014 var Hulda Sigurjónsdóttir 
 
 
 
 
 
 
Ár Nafn

1988 Gunnar Þór Gunnarsson
1989 Gunnar Þór Gunnarsson
1990 Svanur Ingvarsson
1991 Gunnar Þór Gunnarsson
1992 Katrín Gróa Sigurðardóttir
1993 Benedikt Ingvarsson
1994 Svanur Ingvarsson
1995 Gunnar Þór Gunnarsson

Read more: Íþróttamenn 1988-2013

Á aðalfundi Suðra þann 17.apríl 2018 var kosið í stjórn:

Þórdís Bjarnadóttir formaður This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Aðalbjörg Skúladóttir gjaldkeri This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Katrín Ýr Friðgeirsdóttir meðstjórnandi


Sigrún Reynisdóttir meðstjórnandi


María Sigurjónsdóttir meðstjórnandi


Skoðunarmenn reikninga voru kosnir:

Svanur Ingvarsson


Þorbjörg Vilhjálmsdóttir.